Páskakakan skreytt

Þessi dásemd, Silvíu kaka er að finna á Ljúfmeti.is og hún er jafn auðveld og hún er góð. Já og hún sver sig kannski aðeins í ætt við Sjónvarpsköku (sem mér finnst hrikalega góð). Svo er Silvíu kakan líka einstaklega páskaleg því kremið sem búið er m.a. til úr eggjarauðu gerir kremið svo fallega gult.

Silviaskreytt

Það sem mér finnst setja punktinn yfir iið er aðeins að detta í skreytideildina. Þessi sætu páskaegg í fallegum pastel litum ( já og svo eru þau líka soldið góð ) gera þetta páskalegt og sætt.

Cadbury egg

Bjartur var samt spenntastur og áður en kvöldið var úti hafði hann náð að stökkva uppá borð og sækja sér bita.

BjarturSilvia

Leave a Reply

Your email address will not be published.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>